• Landspitali_logo
  Aðalfundur læknaráðs Landspítala ályktar
  Eftirfarandi ályktun læknaráðs Landspítalans var gefið út eftir fundinn þann 27. maí síðast liðinn. Aðalfundarályktun læknaráðs Landspítala 27. maí 2016 Þakklæti til velunnara og skjólstæðinga Landspítalans. Aðalfundur Læknaráðs Landspítala haldinn 27. maí 2016 vill koma á framfæri þakklæti til allra velunnara Landspítalans, sem stutt hafa uppbyggingu og framþróun...
  Lesa nánar
 • sl08
  Smá saga um mína fyrstu fæðingu.
  Við hjónin erum svo þakklát fyrir vökudeild og LSH💜💜💜 ef væri ekki fyrir allt það starfsfólk sem vann fyrir hana til að ná bata, þá hafði þessi saga endað öðruvísi. ‪#‎vokudeild‬‪#‎yndislegastadeild‬ ‪#‎hvernigþakkaegþeimfyrir‬ Hún Arnheiður María mín fæddist með látum 22.apríl kl 21:07. Ég var komin 41v1d. Ég fékk...
  Lesa nánar
 • 10421412_764761393575997_3002774902540137155_n
  Vegleg gjöf í byrjun árs
  Líf styrktarfélag fékk veglega gjöf í byrjun árs, þar sem 10 milljónir króna voru gefnar félaginu til minningar um Sigríði Reynisdóttur læknanema sem lést árið 2002 . Sigríður var í verknámi á kvennadeildinni þegar hún varð bráðkvödd 25 ára gömul. Fyrir þennan pening voru keypt 6 ný fæðingarúm...
  Lesa nánar
Fleiri fréttir
24stundasund
Hlín Helga Guðlaugsdóttir og Hafsteinn - viðtal 27.10.2015
Meðganga og fæðing, offita á meðgöngu; áhrif á móður og barn
LÍF Landssöfnun
Fræðslufundur um HPV
Fræðslufundur HPV

Líf styrktarfélag

Líf heitir á landsmenn að sýna hug sinn í verki til íslenskra kvenna og fjölskyldna þeirra. Þjóðin hefur oft og tíðum sýnt samtakamátt sinn í þjóðþrifaverkum - þannig var kvennadeildin byggð á sínum tíma.

Nú tökum við höndum saman á ný og reisum öfluga miðstöð fæðinga og kvenlækninga. Setjum markið hátt og nútímavæðum eina mikilvægustu þjónustu landsmanna. Við skorum á alla landsmenn, því það geta allir gefið LÍF.

Viltu verða Lífsfélagi?

Þú getur styrkt LÍF með því að gerast LÍFS félagi. Þú skráir þig og ákveður upphæðina sem þú vilt greiða mánaðarlega.


Við erum LÍF !