• 10421412_764761393575997_3002774902540137155_n
  Vegleg gjöf í byrjun árs
  Líf styrktarfélag fékk veglega gjöf í byrjun árs, þar sem 10 milljónir króna voru gefnar félaginu til minningar um Sigríði Reynisdóttur læknanema sem lést árið 2002 . Sigríður var í verknámi á kvennadeildinni þegar hún varð bráðkvödd 25 ára gömul. Fyrir þennan pening voru keypt 6 ný fæðingarúm...
  Lesa nánar
 • LÍF styrktarfélag
  Aðalfundur Líf styrktarfélags
  Aðalfundur félagsins þriðjudaginn 8. mars. kl 18:00.  Verður haldinn í fundarherbergi Kvennadeildarinnar á Landspítalanum (fyrsta hæð til hægri) Dagskrá fundarins: Setning fundar Skipun fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Framlagning ársreiknings fyrir árið 2015 Framlagning rekstrar- og framkvæmdaáætlunar fyrir árið 2016 Skýrsla Úthlutunarnefndar Kosning stjórnar Önnur mál   Kær kveðja,...
  Lesa nánar
 • 21
  Tækifærsikort til styrktar Líf styrktarfélags
  Listamaðurinn Eggert Pétursson gaf okkur leyfi til að nota nokkrar vel valdar myndir af málverkum sínum framan á tækifæris og minningarkort til styrktar félaginu. 2 stk stór kort og 2 lítil með umslögum á 2.000 kr 5 stk lítil kort með umslögum á 2.000 kr Hægt er að...
  Lesa nánar
Fleiri fréttir
24stundasund
Hlín Helga Guðlaugsdóttir og Hafsteinn - viðtal 27.10.2015
Meðganga og fæðing, offita á meðgöngu; áhrif á móður og barn
LÍF Landssöfnun
Fræðslufundur um HPV
Fræðslufundur HPV

Líf styrktarfélag

Líf heitir á landsmenn að sýna hug sinn í verki til íslenskra kvenna og fjölskyldna þeirra. Þjóðin hefur oft og tíðum sýnt samtakamátt sinn í þjóðþrifaverkum - þannig var kvennadeildin byggð á sínum tíma.

Nú tökum við höndum saman á ný og reisum öfluga miðstöð fæðinga og kvenlækninga. Setjum markið hátt og nútímavæðum eina mikilvægustu þjónustu landsmanna. Við skorum á alla landsmenn, því það geta allir gefið LÍF.

Viltu verða Lífsfélagi?

Þú getur styrkt LÍF með því að gerast LÍFS félagi. Þú skráir þig og ákveður upphæðina sem þú vilt greiða mánaðarlega.


Við erum LÍF !